Þjónusta

Við höfum gegnum árin sérhæft okkur í filmum sem auka afköst og vellíðan á vinnustað, minnka hitann og síðast en ekki síst, varna upplitun og niðurbroti á innréttingum, húsgögnum, gluggatjöldum og gólfefnum. Þrátt fyrir að sérhæfa okkur í sólarvarnarfilmum og öryggisfilmum, höfum við yfir 40 mismunandi tegundir á lager, með alls konar munstrum og litum.

Filmurnar okkar henta á eldhúsglugga, baðglugga, bílskúra, skrifstofur og skilrúm, sem og fyrir húsfélög. Við bjóðum einnig upp á margar gerðir fyrir bifreiðar, húsbíla og hjólhýsi.


Við reynum alltaf að koma á staðinn með sýnishorn og taka mál. Þegar ákveðið hefur verið hvaða filma hentar, gerum við föst verðtilboð með uppsetningu.

Við höfum starfað í á annan áratug og unnið fyrir fjölmörg fyrirtæki, stofnanir, heimili, bifreiðaeigendur, húsbílseigendur og hjólhýsaeigendur.


Úrval okkar

SólvarnarFilmur


Photo from https://www.reflectiv.com/fr/

MIX 551

Mix 551 Er bæði öryggisvarnafilma og sólarfilma. Útlit hennar er eins og SOL 101. Með speglun utanfrá . Eru því oft notaðar saman. Td: Mix 551 á jarðhæð, en SOL 101 á efri hæðir, þar sem minna mæðir á.

Photo from https://www.reflectiv.com/fr/

IR 50

IR 50 er mjög góð filma á stóra stofuglugga, og þar sem fólk vill njóta óskerts útsýnis. Hún tekur yfir 50 % af hitanum, en samt er varla sjáanlegt að filma sé á glerinu.

Photo from https://www.reflectiv.com/fr/

SOL 101

SOL 101 er öflug filma með speglun, og tekur 75 af hitanum. Hentar vel á skrifstofur, svefnherbergi o.fl.

Photo from https://www.reflectiv.com/fr/

SOL 102

SOL 102 er svipuð SOL 101, nema hún er ætluð unaná glerið, er sterkari og dýrari, en hentar stundum betur.

Photo from https://www.reflectiv.com/fr/

UVA-151

UVA 151 er filma sem einkum er ætluð á búðarglugga og þess háttar til hindra ekki að það sjáist inn, en samt með UV vörn gefn upplitun.

ÖryggisFilmur


Photo from https://www.reflectiv.com/fr/

SEC 054

SEC 054 er glær öryggisfilma 100 micron á þykkt.

Photo from https://www.reflectiv.com/fr/

SEC-058

SEC 058 er glær öryggisfilma 200 micron á þykkt.

Munstur Filmur

Photo from https://www.reflectiv.com/fr/

DCH 526

DCH 526 er munsturfilma sem fer á bæði glugga og skilrúm. Til að mynda einstakt útlit og hlíf

Photo from https://www.reflectiv.com/fr/

INT 200

INT 200 er munsturfilma sem fer á bæði glugga og skilrúm. Til að mynda einstakt útlit og hlíf

Photo from https://www.reflectiv.com/fr/

INT 212

INT 212 er munsturfilma sem fer á bæði glugga og skilrúm. Til að mynda einstakt útlit og hlíf

INT 213

INT 213 er munsturfilma sem fer á bæði glugga og skilrúm. Til að mynda einstakt útlit og hlíf

INT 234

INT 234 er munsturfilma sem fer á bæði glugga og skilrúm. Til að mynda einstakt útlit og hlíf

INT 245

INT 245 er munsturfilma sem fer á bæði glugga og skilrúm. Til að mynda einstakt útlit og hlíf

INT 256

INT 256 er munsturfilma sem fer á bæði glugga og skilrúm. Til að mynda einstakt útlit og hlíf

INT 320

INT 320 er munsturfilma sem fer á bæði glugga og skilrúm. Til að mynda einstakt útlit og hlíf

INT 333

INT 333 er munsturfilma sem fer á bæði glugga og skilrúm. Til að mynda einstakt útlit og hlíf

INT 343

INT 343 er munsturfilma sem fer á bæði glugga og skilrúm. Til að mynda einstakt útlit og hlíf

INT 435

INT 435 er munsturfilma sem fer á bæði glugga og skilrúm. Til að mynda einstakt útlit og hlíf

INT 450

INT 450 er munsturfilma sem fer á bæði glugga og skilrúm. Til að mynda einstakt útlit og hlíf

VTJ 310

VTJ 310 er munsturfilma sem fer á bæði glugga og skilrúm. Til að mynda einstakt útlit og hlíf

VTB 420

VTB 420 er munsturfilma sem fer á bæði glugga og skilrúm. Til að mynda einstakt útlit og hlíf

VTL 530

VTL 530 er munsturfilma sem fer á bæði glugga og skilrúm. Til að mynda einstakt útlit og hlíf

VTC 640

VTC 640 er munsturfilma sem fer á bæði glugga og skilrúm. Til að mynda einstakt útlit og hlíf

Litaðar Filmur

Photo from https://www.reflectiv.com/fr/

Azur Blue

Azur blue eru hágæða litaðar filmur sem eru gagnsæjar

Photo from https://www.reflectiv.com/fr/

Ocean Blue

Ocean Blue eru hágæða litaðar filmur sem eru gagnsæjar

Photo from https://www.reflectiv.com/fr/

Turquoise Blue

Turquoise blue eru hágæða litaðar filmur sem eru gagnsæjar

Photo from https://www.reflectiv.com/fr/

Mint Green

Mint Green eru hágæða litaðar filmur sem eru gagnsæjar

Photo from https://www.reflectiv.com/fr/

Spring Green

Spring Green eru hágæða litaðar filmur sem eru gagnsæjar

Photo from https://www.reflectiv.com/fr/

Fuchsia

Fuchsia eru hágæða litaðar filmur sem eru gagnsæjar

Fáðu upplýsingar þér á kostnaðarlausu
Hafðu samband núna!